This is page 544 of An Icelandic-English Dictionary by Cleasby/Vigfusson (1874)

This online edition was created by the Germanic Lexicon Project.

Click here to go to the main page about Cleasby/Vigfusson. (You can download the entire dictionary from that page.)
Click here to volunteer to correct a page of this dictionary.
Click here to search the dictionary.

This page was generated on 30 Mar 2019. The individual pages are regenerated once a week to reflect the previous week's worth of corrections, which are performed and uploaded by volunteers.

The copyright on this dictionary is expired. You are welcome to copy the data below, post it on other web sites, create derived works, or use the data in any other way you please. As a courtesy, please credit the Germanic Lexicon Project.

544 SKELÞUNNR -- SKERA.

skel-þunnr, adj. 'shell-thin,' thin as a shell, of an edge, Eg. (in a verse), freq. in mod. usage.

ske-maðr, see skímaðr, Fb. i. 448 (see skí).

skemill, m. [Engl. shambles; Scot. skamyll, a bench; Dan. skammel = a foot-stool] :-- prop. a bench, whence a foot-stool; see fót-skemill.

skemma, u, f. [prop. from skamr = short], a small detached building in an ancient dwelling, for sleeping in or for a lady's bower; hann átti eina litla skemmu ok svaf hann þar jafnan, Fær. 259; þau vóru öll í svefni í skemmu einni, Gísl. 7. Ísl. ii. 38; sá hann Steingerði sitja í skemmu einni, Korm. 228; skemmu-búr, a bower, Eg. 560; skemmu-dyrr, -gluggr, -hurð, -veggr, Fms. ii. 125, iii. 67, iv. 335, Fær. 144, Fas. i. 197; skemmu-seta, sitting in a skemma, of ladies, iii. 68, Fms. ii. 90. 2. in mod. usage, a store-house used for keeping things in, an out-house; í skemmu þrettán dýnur ok tuttugu, átján skinn-beðir, hálfr fjórði tugr hæginda, Dipl. iii. 4. skemmu-mær, f. a chamber-maid, Fas. i. 193.

SKEMMA, d, [skömm, skamm], to put to shame, Sks. 702, Barl. 54, 55, 125, 146. 2. reflex. to blush, Barl. 36, v.l.; skernmask naktra líma, Sks. 534, 549. II. [skamr], to shorten; skemma svá samstöfur at göra eina ór tveim (i.e. by contraction), Edda i. 610; vél (common Engl. to skimp) skar aptan ok skemdi fjaðrar, Gsp.; skulu þeir af kili höggva, ok s. svá skip þeirra ... göra eigi skemra en ..., N.G.L. i. 99; s. líf sitt, Al. 43; þá er tveir eru skemdir, degi hvárr, shortened each by a day, Rb. 526: impers., en er dag tók at skemma, Fms. i. 67; er nótt dimmaðisk en dagr skemdisk, Fb. i. 71, Sks. 230. 2. to damage, spoil; skemma vápn manna, Al. 168; eigi er enn öllu skemt, Band. 39 new Ed.; vera skemdr, to be hurt, Bs. i. 287; ó-skemdr, unhurt, unscathed, id.: freq. in mod. usage, skemdu það ekki, þú hefir skemt það, thou hast spoiled it; or also, það er skemt, it is damaged, in a bad condition.

skemmd, f. shame, disgrace, Barl. 115, 129, Ver. 5, 26, MS. 655 v. 1, 623. 31, Rb. 382; þola þeim allar skemmdir, Anecd. 12; skemmdar auki, Boll. 354; skemmdar-orð, -verk, -víg, a villainous word, deed, slaughter, Fms. vi. 33, N.G.L. ii. 49; skemmdar fullr, disgraceful, 623. 6, Fms. ii. 47, Fb. i. 512; skemmdar-lauss, without disgrace, Al. 48: neut., Hom, 111: without hurt, unscathed, Rd. 247; skemmdar-maðr, a villain, Fms. vi. 32, D.N. iv. 228.

skemmi, f. shame, = skemmd, Hom. 17.

skemmi-liga, adv. shamefully, Fas. iii. 143.

skemmi-ligr, adj. shameful, Háv. 45.

skemmingr, m. a kind of seal, the smallest species, Sks. 177: as a nickname, Sturl.

skemr, adv. compar., superl. skemst, [from skamr], shorter: of space, þeir sögðu at konungr hefði skemr farit en líkligt þætti til Oslóar, Fms. ix. 529: er skemr hefir búit í því héraði, Grág. i. 423; lifa skemr, Al. 15; alldri s. en þrjár nætr, Rb. 566; hann lifði skemst þeirra bræðra, Ó.H. 92; á einum degi, ok láta sem skemst á meðal, Grág. ii. 124. 2. of time, lengr eða skemr, for a longer or shorter time, Finnb. 328; at hann væri þar lengr enn skemr, the longer the better, Ld. 162, Al. 105; hvárt sem þeir töluðu lengr eða skemr, Fms. i. 80; hirði ek alldri hvárt þú verr þik lengr eða skemr, Nj. 116.

skemt, f. [Dan. skjemt], an amusement, = skemtan, Pass. 21. 2.

SKEMTA, t, but að, Fms. x. 226, 281, [prop. from skamr = to shorten] :-- to amuse, entertain, with dat. of pers.; skemta sér, to amuse oneself, play, Nj. 129; þeir drukku ok skemmtuðu sér, Fms. x. 281; skemtaði hann sér á hverjum degi, 226; hón gékk um gólf ok skemti sér, Eg. 48; vér erum kátir ok skemtum oss, Fms. viii. 354. 357 :-- so also of other persons, sveinn þeirra er inni, ok skemtir þeim, Ísl. ii. 348; þótti ok vel skemt, a good entertainment, Fms. viii. 207. II. esp. to entertain people at meetings or festivals with story-telling or songs; Björn skemtir vísum þeim, er ..., Bjarn. 46; frá því er nokkut sagt hverju skemt var, i.e. what the entertainment was, Sturl. i. 23; þessi saga var skemt Sverri konungi, this story was to amuse king Sverri, id. 2. absol. to amuse, entertain people; þat er eigi, segir konungr, þvíat vetr-gestr þinn skemtir vel ... en er konungr var í sæng kominn, skemti Stúfr ok kvað flokk einn, konungr vakti lengi, en Stúfr skemti, ... hverjum skaltú s. með drápunum þínum? Fms. vi. 391; hann kvaðsk kunna nokkurar sögur. Konungr mælti, þú skalt vera með hirð minni í vetr ok s. ávallt, ... þat er ætlan mín at nú muni uppi sögur þínar, þvíat þú hefir jafnan skemt, 355; ok er menn lögðusk til svefns, þá spurði stafnbúi konungs hverr s. skyldi... Sturla inn Íslenzki, viltú skemta? ... segir hann þá Huldarsögu, Sturl. iii. 304; þar var Skíði af skötnum kenndr, ok skemti af ferðum sínum, he gave amusement by telling of his journey, Skíða R. 19; skemtask með skrök-sögur, H.E. i. 584.

skemtan (skemtun), f. an entertainment, Edda 25; hafa s. af e-u, to amuse oneself with a thing, Eg. 232; at henni þætti s. at tala við Óláf, Ld. 72; at þú eigir fá skemtanar daga (days of joy) héðan í frá, 154;skemtanar-ganga, a pleasure-walk, promenade, Sks. 371; skemtanar líf, a life of pleasure, 619; hafa skemtanar ræður, to have a chat, Fms. vii. 119. II. amusement, entertainment, by story-telling or the like; þat var eitt sinn at þeir áttu hesta-þing, þá var Þórðr beðinn skemtanar, en hann tók því ekki fjarri, en þat var upphaf at hann kvað vísur þær er hann kallaði Daggeisla-vísur, ... Björu hlýddi skemtan hit bezta ..., Bjarn. 46; hvárr þeirra kvað allt þat er hann hafði kveðit um annan var sú s. sum ein áheyrilig, 56, Fms. vi. 391; ok má þá sitja skömmum við at hlýða skemtaninni, 355; tóku menn þá umtal mikit um skemtanina, id., cp. Sturl. passim; kvað vill Skíði húsgangs-maðr, hafa fyrir s. sína? Skíða R. 22; sagna-s., story-telling, see saga. skemtunar-samligr, adj. amusing, Sks. 379.

skemtan-ligr, adj. amusing, pleasant, Sks. 379.

skemti-liga, adv. amusingly, pleasantly; segja frá vel ok s., to tell a story well and pleasantly, Fbr. 146; svá sem skemtiligast, Mar.

skemti-ligr, adj. amusing, interesting, pleasant, Fms. ii. 22, vi. 350, Ísl. ii. 212, Stj. 91; ó-skemtiligr, dull, uninteresting.

skenking, f. the serving drink at the table; því næst kómu inn sendingar (dishes), þar næst skenkingar, Ó.H. 86; ekki starf skulu þeir hafa fyrir s. um Jól, N.G.L. ii. 447. 2. a present, Germ. geschenk.

SKENKJA, t, [Dan. skjœnke; Germ. schenken, einschenken], to serve drink, fill one's cup, often with dat. of pers.; Orkn. 216; hann skenkti honum með fríðu horni búnu, Fms. iv. 49; drekka silfri skenkt it fagra vín, Edda (H.); Freyja fór þá at s. honum ..., eða hví Freyja skal s. honum sem at gildi Ása, Edda 57; s. mjöð, 76; þann mann er þar hafði skenkt um kveldit, Eg. 557; s. drykk, Flóv. 12; öll minni þau er bændr skenktu, Fms. i. 37; at hann skyldi s. sjálfum honum, Stj. 201; hann lét standa fyrir borði sínu skutil-sveina at s. sér með borðkerum, Fms. vi. 442, N.G.L. ii. 447: to give drink, skenkta ek þyrstanda, Sks. 632: mod., skenkja kaffé, to give one a cup of coffee. II. to make presents, mod.

skenkjari, a, m. a cup-bearer, Stj. 200, 571, N.G.L. ii. 413, 415, 447, Sturl. iii. 182.

skenkr, m., pl. skenkir, the serving of drink at a meal; ok er menn höfðu matask um hríð kom iunar skenkr, Sturl. iii. 182 C. II. [Germ. geschenk; Dan. skjenk], a present, mod.

SKEPJA, skapði, see skapa.

skepna, u, f. [skapa; Dan. skabning], a shape, form; með hverigri skepnu sem er, K.Þ.K. (begin.); eptir réttri skepnu, Fms. v. 347, Hom. 115. 2. fate, destiny (Dan. skjebne), MS. 4. 8 (but rare). II. a created thing, creature; sá Guð at þetta var allt saman góð skepna, Stj. 15; hann greindi skepnuna í tvær greinir, Rb. 78; Dróttinn Guð sá er allri skepnu stýrir, 623. 25, Lil. 6; alla skepnuna, ... öll sýnilig skepna, Stj. 29, 30; englar ... er æztir váru allrar Guðs skepnu, 656 C. i; skepnu en eigi skapara, Ver. 47; Guð skóp allar skepnur senn, Rb. 78; góð skepna, 677. 10; á enni sömu skepnu gékk Pétr þurrum fótum, of the sea, Greg. 58: compd., skepnu-dagr, the day of creation, Ver. 7. 2. in mod. usage esp. cattle, livestock; fara vel með skepnurnar, engin lifandi skepna; skepnu-laus, without livestock; skepnu-höld, the keeping of livestock, and so on.

skeppa, u, f. [Dan. skjeppe; Engl. skip], a measure, bushel, N.G.L. i. 136, ii. 166. v.l. 35, 366, D.N. v. 77.

SKEPTA, t, [skapt]; skepta örvar, to make shafts to arrow-heads, Rm. 25; s. geira, to make spear-shafts, Akv. 37; skepta spjót, Fs. 64, Krók.:-- to furnish with a handle, ramliga skeptar öxar, Gþl. 104: metaph., hann bað hann þá ekki um skepta = skipta, he begged him not to meddle, Fms. viii. 27.

skepta, u, f. a shaft, = skeptiflétta, Fms. x. 357. II. in einskepta, fer-s. (q.v.), from a weaver's rod.

skepti, n. a shaft; tvennar tylptir örva, skefla eðr brodda, N.G.L. i. 201; var skeptið langt at spjótinu, Gísl. 101. COMPDS: skepti-flétta, u, f. a kind of shaft with a cord, Sks. 389, Fms. vi. 77, Ó.H. 217, Hallfred. skepti-smiðr, m. a shaft-maker, Hm. 127. skepti-völr, m. a kind of pike, Hkr. iii. 313. II. a handle; höggva sax af skepti, Grett. (in a verse); kníf-skepti, a knife-handle.

skeptingr, m. a kind of head-gear, Edda ii. 494.

skeptr, part. shafted, of arrows, spears; skeptar örvar, dörr álmi skept, Lex. Poët.; auð-skept spjör, Ad.

SKER, n., gen. pl. skerja, dat. skerjum; [Dan. skjœr; Swed. skär; Engl. skerry] :-- a skerry, an isolated rock in the sea; í hólma eðr í sker, Grág. ii. 131; upp á skerit, Fær. 171; til þess er þraut sker öll, Eg. 128, Eb. 12, 236-240, passim; as also in local names, Skerja-fjörðr: for the saying, sigla milli skers ok báru, see sigla; eyði-sker, a desert skerry; blind-sker, a sunken skerry: also in the phrase, að flaska á því skerinu, to split on that rock. skerja-blesi, a nickname, Dropl.

SKERA, sker, pret. skar, pl. skáru; subj. skæri; part. skorinn:

[A.S. sceran; Engl. shear; Germ. scheren; Dan. skjære] :-- to cut;

skera með knífi, klippa með söxum, Str. 9; þeir skáru böndin, Fms. iv.

369; hann skar af nokkum hlut, x. 337; s. tungu ór höfði manni, Grág.

ii. 11; hann skar ór egg-farveginn ór sárinu, Þórð. 54 new Ed.; þann

flekk skera ór með holdi ok blóði, Fms. ii. 188; s. á háls, Nj. 156; skera

ór út ór, to cut sheer through, 244, Fms. i. 217. 2. to slaughter, Gr.

GREEK; skera sauði, kálf, kið, geldinga, Landn. 292, K.Þ.K. 134,

Bs. i. 646, Hkr. i. 170, Sturl. i. 94, Eb. 318; hann skar síðan dilkinn,

þess iðraðisk hann mest er hann hafði dilkinn skorit, Grett. 137; þá

höfðu þeir skorit flest allt sauðfé, en einn hrút létu þeir lifa, 148; Þór-