This is page cv_b0730. Please don't edit above this dashed line. Thank you! -----------------------------------------------------------------------------
730 ÞAKRAÐR -- ÞARNASK.
þak-ráðr (þkk-rár?), a pr. name = Germ. Tancred, Vkv. þamb, n.; standa á þambi, with full belly, inflated or blown up, e.g. from drinking. þamba, að, [þömb], to drink in large draughts; þamba vatn, þamba blátt vatnið. þambar-, gen. from þömb, q.v. ÞANG, n. [North. E. tangle; Dan., Scot., and Shetl, tang], kelp or bladder-wrack, a kind of sea-weed; hann var fólginn í þangi, Gullþ. 72, and passim; kló-þang. bólu-þang, belgja-þang, þunna-þang, = fucus vesiculosus, Hjalt.; æti-þang, edible sea-weed: the word is very freq. in mod. usage. 2. poët., hlíðar-þang = trees, Ýt.; hlíð-þang, id., Alm.; þangs hús, láð, 'tangle-house,' = the sea. Lex. Poët. þangat, also (like hingat, hegat, p. 262) spelt þagat, Eg. 30, 38, 56, 123, Fms. iv. 159, 271, etc.; þigat, Stj. 35; or þegat, Barl. 82, Stj. 27; þengat, Al. 14. l. 9, N.G.L. i. 11; þingat, Fms. viii. 219, Hkr. iii. 238, Niðrst. 5 :-- thither, to that place, austr þangat, Ó.H. 67; skip er þeir höfðu þangat haft, Eg. 123; hann hleypr þangat, 297; þeir heyrðu þangat manna-mál, 234, Gísl. 15; norðr þagat, Eg. 30; hann bauð þagat fjölmenni, 38; fara þagat, 56; bátinn er þeir höfðu þagat haft, 123; sækja þangat, Hom. 94; ganga þangat, Fms. iv. 159: senda þagat menn sína, id. (þangat, Ó.H. 67, l.c.); liggja þangat undir, Stj. 367: metaph., nema þangat sé virt til elligar, Grág. i. 148. 466. 2. in the phrase, hingat ok þangat, hither and thither, to and fro; hegat ok þegat, Stj. 27, Barl. 82; hingat ok þingat, id., Fms. viii. 219, Hkr. iii. 238; higat ok þigat, Stj. 35. 3. temp., þangat til, 'thither-to,' till that time; iðna annat þangat til, Grág. i. 147; þangat til var rúm, Mar.; þangat til, at ..., until that ..., Fms. iii. 184. B. COMPDS: þangat-för (-ferð, Fb. i. 166), f. a journey thither, Íb. 9, Stj. 335, Bs. i. 448. þangat-kváma (-koma). u, f. a coming thither, arrival, Fms. x. 19, 220, Hom. 207, passim. Þang-brandr, the Norse rendering of the name of the Saxon missionary, but it should have been if properly given, Þakk-brandr (cp. Þak-ráðr), Fms., Ó.T. þang-floti, a, m. a 'tangle-float' drift of sea-weed, Krók. 52. þang-skurðr, m. a cutting of tang or sea-weed, for feeding cattle; sölva-nám eiga Gaulverjar ok þangskurð, Vm. 18. þanki, a, m. [a mod. word from Germ. ge-danke, whence Dan. tanke; appears about or shortly before the Reformation] :-- a thought; hjarta, þankar, hugr sinni, a hymn, freq. in mod. usage, the Bible, Pass., Vídal. þann-ig, þann-og, þann-ok, þinn-og, N.G.L. i. 12; þann-inn, Fb. iii. 258, Karl. 552, and in mod. usage; from þann and vegr, cp. hinnug, p. 264; hvern-ig, einn-ig, qq.v.: [þann and vegr] :-- that way, thither; þannug, Grág. i. 378; stunda þannug, Sks. 112 new Ed.; halda þannug, Hkr. iii. 381; ef konungr hefði þannog skjótari orðit, Al. 20; úfært þannok, 51; þeir höfðu þann veg farit kaupferð, Fms. iv. 352 (þangat, Ó.H. l.c.); snýr aptr þann veg sem hafnir eru, Fms. iv. 365; sá þar bæ ok fóru þannig, i. 69; þessi tíðindi vóru áðr komin þannig, viii. 233; hann fór sömu nótt þannug sem hann spurði at Jamtr vóru, 67; fara tvívegis þannig, Grág. ii. 367; at þennug horfi andlit sem hnakki skyldi, N.G.L. i. 12. II. metaph. this way, thus, adverbially; þannug búinn, Al. 16; hann grunar hvárt þanneg mun farit hafa, Ld. 58; Birkibeinar fóru jafnan þannin, Fms. viii. 350; þannin, at sættask fyrst, en ..., Rd. 227, Krók. 36; ok afla þannug þess er hann stundar ekki til, Al. 88; eða hví þannig er til skipt, Ísl. ii. 346; and freq. in mod. usage, in which sense I. is obsolete, 'þangað.' q.v., being used instead of it. þanns = þann es, Hm. 128, Hým. 39. ÞAR, adv. [Ulf. þar =GREEK, Matth. vi. 2O, Luke ix. 4; and þaruh, Matth. vi. 21; A.S. þar; Engl. there; O.H.G. darot; Germ. dort; Dan. der :-- there, at that place; vera, standa, sitja, lifa, ... þar, passim; þar var Rútr ... þar var fjölmenni mikit, Nj. 2; ok sett þar yfir altari, Fms. vi. 444; þar í Danmörk, xi. 19; þar innan hirðar, id.; koma þar, to be come there, arrive, Eg. 43; hen kom aldri vestr þar (westward thither) síðan, Nj. 14; skal þar kirkju göra sem biskup vill, K.Þ.K. 42; þar er, þar sem, there where, where? þá er þeim rétt at sitja þar er þeir þykkisk helzt mega lúka dómi sínum, Grág. i. 68; þar er sá maðr er í þingi, 151; beit af höndina þar er heitir úlfliðr, Edda 17, K.Þ.K. 42, N.G.L. i. 98, Fms. xi. 19, and passim (see er, sem): of time, nú kemr þar misserum, now the seasons come to that point, Fms. xi. 19. 2. metaph. usages; lýkr þar viðskiptum þeirra, Eg. 750; brutu þar skipit, 'þar' varð mann-björg, Nj. 282; lúku vér þar Brennu-Njáls sögu, id.; þar at eins er sá maðr arfgengr, er ..., Grág. i. 225; þar er, where, in case, when; þar er menn selja hross sín, 139; þar er maðr tekr sókn eða vörn, 141; þykkjumk vér þar til mikils færir, 655 xi. 3; þar er þeir mætti vel duga hvárir oðrum, 655 xxi. 3; lát sem þú þykkisk þar allt eiga er konungrinn er, make as though thou thoughtest that all thy hope was there where the king is, Fms. xi. 112; eru menn hér nú til vel fallnir þar sem vit Hallbjörn erum, Nj. 225; þar hefi ek sét marga dýrliga hluti yfir honum, 623. 55; þú görir þik góðan, þar sem þú ert þjófr ok morðingi, 'there that thou art.' i.e. thou who art! Nj. 74. II. with prep.; þar af, therefrom, thence, Ld. 82; vil ek þess biðja at Egill nái þar af lögum, Eg. 523; er þat skjótast þar af at segja, 546; kunna mun ek þar af at segja, Edda 17; hús stendr þar út við garðinn, ok rýkr þar af upp, Lv. 47: þar at, thereat, 623. 57: þar á, thereupon, Eg. 125: þar til, thereunto, until, till, Nj. 11, Fms. vi. 232: þar um, thereon, Ld. 164; ver eigi þar um hugsjúkr, Fms. vii. 104: þar undir, there underneath, vi. 411: þar yfir, there above, 444: þar við, therewith, by that, 396, viii. 56: þar næst, there next, Eg. 512: nefndi til þess skipstjórnar-menn, ek þar næst stafnbúa, 33: þar á, thereon, thereupon, Edda 37; þar á ofan, thereupon, i.e. moreover, Eg. 415; þar upp á, thereupon, Dipl. ii. 13: þar eptir, thereafter, Rd. 248; hugsaði, at þar eptir (accordingly) mundi fara hennar vit, Fms. vi. 71; þar út í frá, furthermore, vii. 157: þar fyrir, therefore. Eg. 419, Fms. vii. 176, passim: þar í, therein, Eg. 125: þar í mót, there against, in return, Grág. ii. 169: þar með, therewith, Fms. iv. 110, Ld. 52: heita á Guð ok þar með á hinn heilaga Ólaf konung, therewith, i.e. besides, Fms. vi. 145; seldi Árni Birni Ytri-Borg, ok þar með hálft Ásbjarnarnes, Dipl. v. 26: þar á milli, there between, Fms. xi. 85; ok eru menn alnir þar á milli, in the mean time, Grág. i. 117: þar or (Jþar ör Ed.), therefrom, thereout of, Fms. vi. 378. þarfa, að, [Germ. dürfen], to need, want; impers., e-m þarfar e-t; torf-skurð eptir því sem þeim þarfar, ... sem þarfar búi á Grund, Dipl. v. 14; þann kost er honum þarfaði, Fb. i. 211; sem honum þótti sér þarfa, 208. 2. reflex., alla hluti þá er honum þarfaðisk, Fms. ix. 501, v.l.; sem jörðunni þarfast, Dipl. v. 5, 14: kost sem honum vel þarfast, iii. 14. þarfa-gangr, m. 'need-going,' urine, excrement, Stj. 642, Fs. 180. þarfi, adj. needing; with gen., liðs þarfi, Fms. xi. 24; ef hann þykkisk hrepps-fundar þarfi, Grág. (Kb.) i. 173; máls þarfi, Skv. 1. 2. þarfindi, n. pl. things needful, useful things, H.E. ii. 72, Bs. i. 694; hve mörg þ. þeir mætti hafa af Noregi, Fms. vii. 101; honum til þarfinda, for his use, Finnb. 290; með öllum búnaði ok þarfindum, Stj. 574; ef lands-dróttinn leyfir manni nokkur þ. at vinna í mörku sinni, N.G.L. i. 244. þarfinda-hús, n. a hospital, D.N. iii. 78: a necessary, D.N. þarf-lausa, u, f. = þarfleysa. þarf-lausligr, adj. needless, H.E. i. 561. þarf-lauss, adj. needless; þarflaust eyrendi, Stj. 521; at þarflausu, needlessly, Hom. 13: in vain, 655 xiv. B. 2. þarf-látliga, adv. meekly, humbly; biðja þ. Stj. 155. 580, Mar. þarf-látr, adj. humble, thankful, Róm. 266, Hom. (St.) þarf-leysa, u, f. needlessness, Gþl. 163; láta þat mart eptir börnum er þ. er, Fb. ii. 13; reikar hugrinn jafnan á því er þ. er í, 655 xi. 3: gen. as adj., þarfleysu-forvitni, -tal, -glens, useless, mischievous, Ld. 170, Fb. i. 312, 400, Grett. 87 new Ed.; þarfleysu upphlaup, Bs. i. 756. þarf-leysi, n. = þarfleysa; þarfleysi ætla ok þat vera, Ísl. ii. 207. þarf-liga, adv. usefully. þarf-ligr, adj. useful, Gþl. 161, H.E. i. 504, Jb. 187 B, passim. þarfna and þarfnan, see þarna, þarnan. þarfnaðr, m. a need, want, H.E. i. 562 (note); older form þörfnuðr. ÞARFR, adj., fem. þörf, neut. þarft, sounded þart (for it rhymes with mart); [see þurfa] :-- useful; mæli þarft eða þegi, Hm. 19: vinna þat er þarft er, Grett. 94; þafr maðr, 92 A; hann var þeim þarfr í öllu því er hann mátti, Finnb. 216; er hann mér þó ekki þarfr, he brings no good to me, Fs. 134; ú-þarfr, useless, mischievous; all-þarfr. þarf-samliga, adv. gratefully; eigi var þ. þegit, Sól. 5. þarf-sæll, adj. useful, profitable, Fms. v. 344. þarf-sælligr, adj. useful, Fms. iii. 53, Jb. 187 C. ÞARI, a, m. [Dan. tarre; Shetl. tarri- in tarricrook, a fork to gather sea-weed with] :-- sea-weed, Lat. alga; þari and þang are almost synonymous; hann grefsk milli tveggja steina, ok berr á sik ofan þarann, Fbr. 103 new Ed., Grág. ii. 358; land eigandi á þara allan, 359; beltis-þari = fucus saccharius; Skíði datt er skyldi hann skjótt á þaranum ganga, Skíða R.; brenna þara, Frissb. 255. COMPDS: þara-belti, = fucus saccharius, Hjalt. þara-brúk, n. a heap of sea-weed, Landn. 44, Orkn. 420, Bs. i. 527 (in Arons S. in the foot-note it is fem.) þara-nytjar, f. pl. the use of sea-weed; kirkja á þ., Vm. 80. þar-kváma, u, f. a coming-there, arrival, Fms. i. 67, vi. 192, Sks. 289, Barl. þar-lands, gen. as adverb, there, in that land, Mork. (in a verse). þarlands-maðr, m. a native of that land, Pr. 120, 408. þar-lenzkr, adj. 'there-landish,' native, Fms. i. 192, Hkr. ii. 385, Stj. 86, 654. ÞARMR, m. [A.S. þearmas; provinc. Engl. (Lincolnshire) tharm; Germ. darm; Dan.-Swed. tarm] :-- the guts; legg við enda þarms, Pr. 472; enda-þarmr, the end-gut, colon, 473; ok rakti ór honum þarmana, Nj. 275, Fb. i. 530; þá tóku Æsir þarma hans ok bundu Loka með, Edda i. 184; smá-þarmar (q.v.), passim. þarna, adv. = þar with suffixed -na (q.v.), there; menn fara þarna, kvað hann, men go there, quoth he, Ísl. ii. 356; this form is very freq. in mod. usage. þarnan, f. (qs. þarfnan), a want, need; af þarnan þeirrar tillögu, N.G.L. ii. 62. þarnask, að, (qs. þarfnask), to want, lack, be without; svá at vit þarnimk eigi alla góða hluti, Fms. i. 263; þeir er þarnask sína jartein,