This is page cv_b0563. Please don't edit above this dashed line. Thank you! -----------------------------------------------------------------------------
SKYLFA -- SKYRKER. 563
due, skyldug pína, id. 2. owing, of debts; e-m, to owe to one. Stj. 151; er hann s. kirkjunni fimm aura, Vm. 9: gen., svá, mikils góðs s., Dipl. ii. 8: in need of, s. e-s, Sturl. i. 218 C. skylfa, ð. to shove, push, = skýfa; skýf mér ekki, sagði sira Guthormr, -- Ekki vil ek þér skylfa, D.N. i. 359. skylft, n. adj. expensive, craving much (men or money); in the compds. fé-skylft, lið-skylft, bú-skylft, qq.v. Skyli, a, m., gen. Skylja, poët. a 'protector,' king, Edda, Lex. Poët.: a pr. name, usually Skúli, Fms., and freq. in mod. usage. skylmask, ð, dep. to fence with a weapon; hann hafði sverðit undir buklaranum sem þá er menn skylmask, Sturl. ii. 221 C; talaði maðr einn um, hvárt þeir berðisk, -- 'Skylmask menn þar,' segir hann, var því ekki til hlaupit, Bs. i. 505 (skylmar með mönnum þar, Sturl. ii. 18 C, erroneously); í hringinum innan vóru tveir menn með vápnum, ok skylmðusk, Ísl. ii. 265; þeir skylmðusk, ok vildu svá reyna vígfimi sína, Al. 137; vandi hón sik burtreið, ok skylmask með skjöld ok sverð, Fas. iii. 68; sumir ríða sumir skylmðusk, Karl. 486, Skíða R. 128. skylming, f. fencing, Fms. ii. 100, Trist. 5, Art. 15. SKYN, n. and f., skynjar, f. pl.; in sing. this word is mostly neut., but in old writers also fem. α. fem., nökkura skyn, O.H.L. 5; mesta skyn, Edda i. 174; með náttúrligri skyn, Thom. 383; slíka skyn, K.Á. 194; fulla skyn, Clar. β. neut., gott skyn, Lv. 43; lítið skyn, Nj. 69 (in a verse), Róm. 145; skyns ok skilningar, Cod. Arna-Magn. 234 (vellum); at skyni sjálfs sín, Eb. 248; fullt skyn, Clar. (vellum 657); nokkut skyn, Skáld 11. 63; lítið grasbíta skyn, Nj. (in a verse), and so throughout in mod. usage; the Dan. skjön is also neut.: in other instances when the word stands single in acc. and without an adjective the gender cannot be ascertained. 2. plur., neut., lítil skyn, Fms. vi. 276: fem. skynjar, Sighvat, Fms. v. 209, Fb. i. 207, ii. 332, Sturl. ii. 22 (in a verse), but it is obsolete. B. Sense, perception, understanding; þessar stjörnur sagði Plato hafa lif ok skyn, Skálda 174; vita, kunna, hafa skyn á e-u. to have a sense of, understand, know; en þessir hafa svá út komit at menn hafi helzt skyn á vitað, Bs. i. 64; Flosi kvaðsk eigi vita skyn á hverir lögmenn væri mestir, Nj. 223; meðal N.N. ok N.N. sonar, sem ér vituð skyn á, Grág. ii. 167; þeir vissu litið skyn a Rómverjum, Róm. 145: líkligt at konungr myndi lítil skyn á mér kunna. Fms. vi. 276; mönnum er vér vitum eigi skyn á, xi. 323; hann kunni allra skyn í borginni, knew all the people in the town, vi. 410; vissi hón skynjar (skyn, i. 186, l.c.) á honum ok ætt hans, Fb. i. 207; gékk hann út um nætr ok sá himintungl, ok hugði at vandiiga, ok kunni þar á. gott skyn, Lv. 43; en Oðinn bar þeim mun vest þenna skaða, sem hann kunni mesta skyn (he knew best) hversu mikil aftaka ok missa Ásunum var í fráfalli Baldrs, Edda 37, O.H.L. 5; öngar skynjar höfðu þau á heilagri trú, Fb. ii. 332; kunna mestar skynjar e-s, to understand best, Sighvat; veit ek á þvi skynjar, Sturl. ii. 22 (in a verse); bera skyn yfir e-t. to have perception of a thing, understand, perceive it, Fms. xi. 438; sagði skyn á öllum gripum, explained all the objects, Edda i. 342; gjalda skyn fyrir. to give reason for, account for, Bs. i. 198; skal þá hverr gjalda skyn fyrir sín verk ok vilja, Barl. 124; áðr Geirr góði fann þat af skyni sjálfs; síns at honum fakkuðusk skotvápnin, Eb. 248. II. in the phrase, í e-a skyni, with that meaning, intention; í góðu skyni, with good intent; eg; gaf þér bókina í því skyni, at þú skyldir læra hana. skyn-bragð, n. understanding, sense. skynda, d, [Dan. skynde], to hasten, with dat.; vér viljum svá s. oss af akri ok eng, N.G.L. i. 348; konungr skyndi þá, ferð sinni, Fms. ix. 390: skynda at e-u. to speed with a thing, Grág. i. 39: ef maðr dvelr ferð sína eðr skyndar hann, ii. 53. 2. absol. to hasten, go quickly; at þeir skyklu skynda á skóginn, Eg. 236: skyndum þá, let us make haste! Fs. 41; skynd þú (imperat.) til at bjarga honum. Blas. 41; skynda þ:á allir lýðir til hans, 656 B. 11; bað hana skynda. Fms. ix. 396. skyndi, a, m. = skundi; meðr skynda, 732. 15. skyndi, u. speed, haste: in COMPDS, a hurried thing: skyndi-brullaup, n. a hasty wedding, cp. 'a Scotch marriage,' Eg. 24, Fas. i. 37. skyndi-kona, u, f. a loose woman, harlot, Fms. xi. 54. skyndi-kross, m. a hasty making the sign of the cross, Skíða R. skyndi-ráð, m. a hasty deed, Sturl. iii. 245. skyndi-ræði, id., Orkn. 438. skyndi-liga, adv. in haste, of a sudden, speedily, Nj. 205, Fms. i. 163, vii. 288, Fær. 261, Eg. 81, 320. skyndi-ligr, adj. sudden, Al. 23. skynding, f. speed, haste, Skálda 167; með (af) skyndingu, Fms. viii. 175. x. 266, 281, Sturl. i. 25, (af skvndingi, masc., Fms. ix. 377, is less correct.) skyndir, m. one who speeds, Sks. 453, Lex. Poët. II. haste, Fms. viii. 57. skyn-fullr, adj. reasonable, Mar. skyn-góðr, adj. intelligent. skynja, að, [skyn; cp. Dan. skönne; Swed. skönja], to perceive, make out, understand, of the senses; þú skynjar ekki fyrir hræðslu sakir, hvárt skipit skríðr undir þér, Orkn. 402; þeir skynja skjótt, hverir höfðingjar vóru vinir Magnúss konungs, Fms. vi. 11; ef ek sé í augu manni, at ek mega þá s. háttu hans, hvers-háttar maðr hann er, Fb. ii. 295; skynja hvat þetta táknaði, Fms. i. 228; þó kann ek einna sízt at s. þat er þér kallit kveðit, vii. 60; hann kvaðsk eigi s. drauma, Fas. i. 372 (cp. Dan. jeg skjönner det ikke). 2. to search into, enquire, look out; síðan fór konungr út á báti at s. vörð Eyjar-skeggja, Fms. viii. 287; hann lét vörðu halda um nætr, hann skynjaði optast sjálfr um þá, Róm. 133, 266; en reyndar skaltú s. hverr sá maðr er, Fms. i. 188; skyldi hann vera úti með sólsetrum, ok s. alla þá hluti er þér bera fyrir augu ok eyru, Lv. 43; Vígi skynjaði hvers manns hagi þess er á bæinn kom eða brott færi, Korm. 58; er hann hefði skynjað liðs-fjölda hans ok ráða-görðir, Fms. xi. 263: Haraldr konungr reið um fylking sína, ok skynjaði hveru veg fylkt væri, vi. 414; hón bað hann skynja um sveinana, Landn. 121; vér höfum sét ok skynjat opit bréf, ... vér höfum séð ok skynjat máldaga kirkjunnar, Dipl. i. 5, ii. 13. skyn-lausligr, adj. senseless, irrational, Mar. skyn-lauss, adj. senseless, irrational; s. skepna, skynlaust kykvendi, an irrational being, a brute, animal, Sks. 46, Bad. 165, MS. 623. 18; skynlaus rödd, an irrational sound, Skálda 170; s. maðr, Sks. 246; s. snápr, Barl. 165. skyn-leikr, m. intellect, insight, Mar. skyn-leysi, n. senselessness, want of reason, Sks. 776, Barl. 133, 180. skyn-lítill, adj. small of intellect, Bs. i. 99. skyn-samliga, adv. sensibly, rationally; hlýða s., Fms. x. 296; fara s. með e-u, Edda 28. skyn-samligr, adj. rational; s. kvikendi, Skálda 104; s. skepna, Barl. 100, Greg. 33. 2. wise, sagacious, discreet, 656 B. 6; af skynsamligu viti, Skálda 160; skynsamligt orða-lag, Fms. ii. 18; skynsamlig frásögn, x. 374; þat er eigi skynsamligt, H.E. i. 421. skyn-samr, adj. rational; allt mannkyn þat er skynsamt var skapat, Greg. 48. 2. wise, sagacious; vitr maðr ok s., Fms. vi. 239, Barl. 101: kona félítil ok skynsöm, Fms. v. 182; með skynsamra manna ráði, K.Á. 14; skýran ok skynsaman, 625. 79; inna skynsamastu manna, Gþl. (pref.); dyggr, góðfúss, skynsamr, Bs. i. 850; skynsamari, Barl. 165. skyn-semd, f. reason; með lítilli s., Barl. 21; með engarri skynsemd, Gþl. 276; virða e-t með skynsemd, reasonably, K.Á. 174; þá er vér erum údruknir ok með fullri s., Fms. ii. 262; svara s., fyrir sik,, Sks. 788 B; fulla s. eða vissu, Fms. i. 138; kunna litla s. til e-s, ix. 331; upp á s. mína. upon my reason, upon my word, i. 102; skilrekki ok s., Stj. 150; þá muntú synja þess með s., deny it, giving reasons for it, Nj. 80; sakir þriggja skynsemda, for three reasons, Stj. 49: hver s. er til þess? Sks. 305; krefla e-n skynsemdar, to ask for reasons, 652; flytja þitt fals fram með nokkurum skynsemdum, Barl. 6; gjalda skynsemd e-s, to give reasons for, 687; gjalda Guði s. af öllum sinum verkum, MS. 671. 5. 2. with gen. prefixed; skynsemdar-atferð, a rational proceeding. Mar.; skynsemdar atkvæði, Anecd. 80; skynsemdar álit, regard to reason, Sks. 668; skynsemdar geymsla, Fms. ii. 33; skynsemdar gjald. a giving reasons, Stj. 151: skynsemdar grein. discernment, Fms. i. 97; skynsemdar leitan. a seeking for reasons. Mar.; skynsemdar mál, arguments, Sks. 798; skynsemdar rödd, the voice of reason, Mar.; skynsemdar skilning, rational insight, 19; reason, meaning, 148; skynsemdar skipan, rational order, Anecd. 68; skynsemdar svar, a rational ansiver, Sks. 674. 740. skyn-semi, f. = skynsemd; in old usage skynsemd prevails, in later times skynsemi: móti skynseminni, Stj. 35; aumri skynsemi ætla of hátt, aldrei til skilnings koma. Pass.; af skynsemi ok sannindum, Fms. ix. 451; hafa ærna s. at leysa ór því er þeir spurða, x. 374; með þeirri s. ok viti sem Guð hefir oss léð. Dipl. ii. 5; mikil s. er at rifja vandliga þát, it is a vast amount of knowledge, Edda 14; konungr bað hann at taka rétta trú, ok sagði honum marga skynsemi, Fms. ii. 167; ér allir er skilja megut rétta skynsemi, 656 A. ii. 14; þá tók Páll at sýna þeim s. fyrir sik, 656 C. 20; gjalda s. fyrir e-t, to give reasons for, Skálda 205; gjalda s. fyrir þik, 623. 17. 2. in compds an s is inserted; skynsemis mál, ræða of skynsemis mál, to speak of rational subjects, Clem. 44: and so in mod. usage, skynsemis-trú, rationalism. skynugr, adj. (skynjugr, Stj. 95), sagacious; vitr ok s., Fas. iii. 75. skypill, m. = skupla (q.v.), Edda ii. 494. SKYR, a. skjör-ost in Fünen in Denmark], curdled milk, curds, stored up for food; þeir vóru þyrstir mjök ok supu skyrit, Eg. 204; askar fullir af skyri ... tókn þeir askana ok drukku ákaft skyrit, 548, 549; graut, ost, ok skyr. Korm. 150; Rindill hafði (see hefja A. 2) skyr ok mataðisk skjótt þvíat skyrit var þunnt, ... skyrit sprændi ór honum, Lv. 64; í skyrbúri skyr níu tigir skjólna, Dipl. v. 18, cp. Grett. 107; þeir höfðu skyr ok ost, curds and cheese (for supper), Eb. 244; ostr ok skyr var at náttverði, Bjarn. 53; skyr ok rjómi, curds and cream; berja-skyr, blackberries and curds: the saying, þeir verða að sletta skyrinu sem þat eiga. Skyr is quite a national dish of the Northmen and the Icelanders of the present day, as it was of the Teutons in more ancient times; for it doubtless was the 'lac concretum' of Tacit. Germ. ch. 23, cp. Virg. G. 3. 463. COMPDS: skyr-askr, m. a curd-bowl, Eg. 204. skyr-búr, n. a 'curd-bower,' dairy. Dipl. v. 18, Sturl. iii. 191. skyr-hnakkr, m. a nickname, Sturl. iii. 97. skyr-ker, n. a curd-vessel,