This is page cv_b0417. Please don't edit above this dashed line. Thank you! -----------------------------------------------------------------------------
MÁLFAR -- MÁLSNILLI. 417
mundi þess eigi úhefnt, if we were equally matched, if the parts were equal, Njarð. 378. mál-fár, adj. ornamented with mál (q.v.), of a sword, Skm. 23, Skv. 3. 4. mál-feti, a, m. [mál = measure], a pacer, of a horse, Fms. ii. 205 (in a verse), Edda (Gl.) mál-fimi, f. ease in speech, Bret. 148. mál-fimliga, adj. speaking with ease, Hom. mál-fimr, adj. light-spoken. Fms. iii. 8, v.l. mál-finni, f. = málfimi, Leiðarv. 34. mál-framr, adj. out-spoken: superl. fem. málfrömust, Fas. iii. 8. mál-friðr, m. an outward, nominal (not real) peace; þá var m. með þeim, Grett. 124, Bs. ii. 147. mál-fræði, f. the science of language, grammar, (mod.) mál-fræðingr, m. a philologer. mál-fundr, m. an interview, Nj. 121, v.l. mál-fylling, f. 'sentence-filling,' gramm. name for a particle or enclitic, Edda 121, (see Aarb. for Nord. Oldk. 1868, p. 353 sqq.) mál-færi, n. speech, voice, as also style of a written speech. mál-færr, adj. able to apeak, O.H.L. 71. málga, að, to claim, Sks.; þér hafið málgat þá eign með rangyndum, D.N. i. 3; á-málga, q.v. mál-gögn, n. pl. the speech organs, Bs. i. 372, Leiðarv. 2. mál-haltr, adj. 'speech-halt,' tongue-tied, Fbr. 90 new Ed. mál-helti, f. the being málhaltr, Hom. 14. mál-hreifr, better málreifr, q.v. mál-hress, adj. 'speech-hale,' well enough to speak, Eb. 240, Fms. x. 148 (of a sick person). mál-hætt, n. adj. dangerous; e-m er m., one's affairs are in danger, H.E. i, 249. MÁLI, a, m. a contract, terms, agreement (= máldagi): fá þeim (i.e. the servants) slíkan stað ok mála sem þar var er bóndi andaðisk, Grág. i. 473; máli konu, a woman's share, dowry, Gþl. 256; handsala mála, ef bóndi vill eigi halda mála við leigumann sinn ..., en ef leigu-maðr vill eigi halda mála bónda, 512, 513. II. a claim or title to an estate or property; hann átti mála á Mýralandi, Bs. i. 658; ef hann á mála á jörðu, en ef eigi er máli tekinn, ... of maðr deyr ok hefir eigi innt mála sinn, N.G.L. i. 241: a title, claim, Grág. ii. 234; lög-máli, leign-máli (q.v.), lands-máli, skil-máli, a stipulation. III. a soldier's pay, service for hire; ganga á mála, to take service as a soldier with a foreign prince, Nj. 121; gjalda mála, MS. 4. 32; Aðalsteinn konungr gaf mála þeim mönnum öllum er þat vildu hafa til féfangs sér, Eg. 264; þeir (the Norsemen) höfðu þar þrjú hundruð sinna manna, þeirra er mála tóku af konungi, 266; gékk hann þar á mála með sína sveit, Fms. vi. 134; til hvers skal ek honum lengr þjóna er ek fær eigi mála minn falslausan, ... fáit Halldóri mála sinn skíran, 245; hann (the king) var kallaðr hinn mildi ok hinn matar-ílli, þvíat hann gaf í mála mönnum sínum jafnmikla gull-penninga sem aðrir konungar silfr-penninga, en hann svelti menn at mat, i. 1; Erlingr gaf þar mála með Magnúsi konungi, vii. 309; en er kom átti dagr Jóla, þá var mönnum gefinn máli, þat silfr var kallat Haralds-slátta, þat var meiri hluti koparr, en er Halldórr tók málann ..., vi. 243. COMPDS: mála-gjöf and mála-gipt, f. pay for military service, Fms. v. 278, vi. 242, viii. 154, ix. 482, Orkn. 376. mála-gjöld, n. pl. payment of wages; ek á at greiða m. í dag griðkonum vórum, Valla L. 203: in the phrase, fá makleg málagjöld, to get the wages due, to be paid in full (in a bad sense): also in sing. of military pay, fyrir fórusk málagjöldin af konungi ... ok er ein-dagi kom mála gjaldsins, Fb. ii. 123. mála-gull, n. gold in payment of máli, Fms. vi. 160. mála-jörð, f. = málaland, Gþl. 309, Js. 97. mála-kona, u, f. a woman who has a title or property of her own, D.N. ii. 232. mála-land, n. an estate burdened with a right of pre-emption, Grág. ii. 239. mala-lauss, adj. free from right of lögmáli, of an estate, Grág. ii. 240. mála-maðr, m. a man who receives pay, a soldier, Sks. 249, 257, Fms. xi. 185. mála-mundi, a, m. stipulation, Grág. i. 150. mála-silfr, m., cp. málagull, Fms. vi. 243. máli, a, m. a friend, acquaintance, Edda (Gl.), Lex. Poët. máligr, adj., in old writers contr. before a vowel, málgir, málgan, but mod. málugan, etc. :-- talkative, communicative, ok sem hann var áðr m. varð hann þögull, Karl. 338; minnigr ok m., Hm. 102; hann (the boy) var brátt m. ok orðvíss, Eg. 147; verit eigi málgir í kirkju, be not talkative in church, Hom. (St.); en vér munum nú þess iðrask er vér várum of málgir, too rash in speaking, Hrafn. 9; þat er rétt at kennimenn görisk málgir (that they speak out) um þörf þeirra manna er þeir skulu varðveita, Hom. 35. 2. loquacious, chattering, in a bad sense, and so in mod. usage; konungr svarar heldr styggt, verþú svá m. sem þú vill en lát mik ná at þegja fyrir þér, Fms. vii. 119; þeir vóru málgir mjök því at þeir vóru úvitrir, Nj. 15; þeir görask dauða-druknir ... málgir mjök ok kátir, Fms. xi. 109; druknir af miði, þeir vóru málgir, viii. 81 :-- as a nickname, Þórhalla in málga, Th. the chatterbox, Ld. mál-kerald, n. a liquid measure; tvau málkeröld lýsis, Vm. 172. mál-krókar, m. pl. pettifoggery, sophistry, Barl. 143, Clem. 59, Mar. 1028, Clar. mál-kunnigr, adj. knowing one another to speak to, acquainted, Fms. ii. 71, Ó.H. 55, Fms. iv. 174. mál-kunnr, adj. = málkunnigr, Ó.H. 74, Ld. 90, Fms. vi. 378. -máll, adj. -spoken; in compds, glap-máll, hjá-máll, ein-máll. mál-laki, a, m. a defect, of the speech organs; var mikill m. á ráði hennar, hón hafði ekki mál, ok var með því alin, Fb. i. 250. mál-latr, adj. slovenly in speaking; hón var ekki til mállöt (she was a gossip) ok sagði þeim til mart, Bjarn. 60, Mork. 38. mál-lauss, adj. speechless, of a sick person: dumb, daufr ok m., Ld. 34, Stj. 261, Fb. i. 251, ii. 382, MS. 625, 85. mál-leysa, u, f. a sentence which has no meaning; það er m., 'tis no sense, of bad grammar or the like: of bad rhyme, gröm skömm ... hrömm skömm, þat væri jafnhátt, en hitt er m., Fms. vi. 386. mál-leysi, n., medic. dumbness, Fél. mál-leysingi, a, m. a dumb, speechless person: as also in the allit. phrase, menn ok málleysingar, both men and dumb creatures. mál-lýzka, u, f. idiom, language; nemdu allar mállýzkur, en þó enn allra helzt Látínu ok Völsku, Sks. 23 B; kalla þeir þann málm rauða eptir mállýzku sinni, 162. málmari, a, m. marble, = marmari (q.v.), Stj. 5, 75. MÁLMR, m. (prop. malmr); [Ulf. malma = GREEK; A.S. mealm, mealm-stân = sandstone; Hel. melm = pulvis; from mala = to grind; cp. Germ. zer-malmen] :-- originally sand, as in the Goth. and A.S., but only remaining in local names, as Málm-haugar = Malmö in Sweden. II. metal, Sks. 14, 162, Fms. v. 343, 344, x. 284, Rb. 318. Stj. 45, 508, Bs. i. 134, passim in old and mod. usage; in the earliest poets chiefly of gold, höfgan málm, the heavy metal, gold, Sighvat; skírr málmr, the bright metal. Akv.; málma fergir, a gold giver, a prince, Lex. Poët.; Gníta heiðar-m., gold, Edda; Rínar rauð-m., the red metal of the Rhine, gold, Bm.: of iron, weapons(?), þar er málmar brustu, Hallfred; Gota-m., the ore of the Goths. armour, Fas. i. 439 (in a verse); Húnlenzkr m., armour, weapons(?), Hornklofi; Vala-m., Welsh or foreign ore, treasures, Fas. iii. (in a verse): the battle is málma-skúr, -galdr, -hjaldr; as also málm-flaug, -dynr, -hríð, -regn, -róg, -þing, -þrima, = a clash of weapons: málm-gautr, -Óðinn, -rjóðr, -runnr, = a warrior, see Lex. Poët. COMPDS: málm-hlið, n. a brasen gate, Sks. 631. málm-logi, a, m. a magical flame over hidden treasures, Maurer's Volks., cp. vafur-logi. málm-pottr, m. a brasen cauldron, Bs. i. 804. málm-æðr, f. a vein of ore, Stj. 45. mál-nyta, u, f. [mál = time], milch kine; ef hann er-at landeigandi ok hefr-at málnytu, Grág. i. 158; ef maðr lætr mólka málnytu annars manns vísvitandi, ii. 309; at málnytu verði hagfátt, Fms. vi. 103; reka málnytu sína, K.Þ.K. 82. málnytu-kúgildi, -kýr, -kýrlag, n. milch cattle, Jb. 360, H.E. i. 395, 494. mál-nytr, adj. yielding milk; málnytr smali, Grág. i. 158, 476. mál-óði, adj. jabbering in bad or violent language, Ó.H. 115, Eg. 338, Ölk. 34, Boll. 336, Grett. 91. mál-reið, f. a rumour come abroad; var þat á m. komit, Hom. 115. mál-reifr, adj. talkative, cheerful, Ld. 320. mál-reitinn and mál-rœtinn, adj. talkative, open; Egill var við hann m., Eg. 573; kátr ok málrøtinn, Ó.H. 70; var konungr við hann málrøtinn ok spurði tíðenda af Íslandi, 55; málr&aolig;tinn í kyrrð, ok blíðmæltr, Hkr. iii. 179; málreitinn. Fms. iv. 165, vi. 438. mál-róf, n. big talk, Skálda 164; þit erut menn grunnsæir, ok meir gefit málróf (málhróf Ed.) en vitsmunir, Bjarn. 39. málrófs-maðr, m. a glib talker, Skálda 164. mál-rómr, m. the ring of the voice; eg þekki hann á málrómnum. mál-rúm, n. room for speaking, time for speaking, Skv. 3. 68. mál-rúnir, f. pl. 'speech-runes,' as. opp. to spell-runes, the alphabet; þessi er upphaf allra hátta sem málrúnar eru fyrir öðrum rúnum, Edda 121 :-- a spell enabling one to speak, Gkv. 1. 23, Sdm. 12. mál-ræða, u, f. conversation, Fb. ii. 386. mál-ræðinn, adj. = málrætinn, Fb. ii. 85. mál-rætinn, adj. = málreitinn (q.v.), Ó.H. 55, 7O, Þiðr. 174. mál-semd, f. language; Þórði líkaði ílla hennar málsemdir, Bjarn. 68; finnask mönnum orð um lið þeirra ok um málsemd (speech, eloquence) Þorgríms ok um skörungskap hans, Gísl. 93, (málsenda, q.v., 11, l.c.) máls-endi, a, m. = málsemd, Gísl. 11, Grág. ii. 147, Stj. 241; allir Guðs málsendar, id. málsendir, f. pl. = málsemd, Bs. i. 721: conversation, hann leitaði þeirra málsenda er hann vætti at konungi mundi bezt þykkja, Ó.H. 167; hón leitar marga vega málsenda við hana, Fas. i. 192. mál-skálp, n. loquacity, Grett. (in a verse). mál-skipti, n. pl. business, transactions, Fms. ii. 37, xi. 282, Stj. 579: importance (= máldeili), Magn. 444, Band. 35 new Ed. mál-skjóla, u, f. a bucket holding a certain measure, Hom. (St.) mál-snild, f. eloquence, oratory, Clem. 33, MS. 623. 30, Edda 17, Skálda 199, Fms. ii. 242. málsnildar-list, f. rhetoric, Skálda 192. mál-snilli, f. = málsnild, Sturl. iii. 197, Sks. 92, Bs. i. 82.