This is page cv_b0322. Please don't edit above this dashed line. Thank you! -----------------------------------------------------------------------------
322 JAFNSLÆGR -- JAGT.
jafn-slægr, adj. as cunning, Fær. 99. jafn-snarpr, adj. (-snarpligr, adj., -liga, adv.), as sharp, Fms. vi. 156. jafn-snarr, adj. as alert. jafn-snart, adj., neut. as adv., as soon, instantly, Fas. iii. 434, Matth. xxvii. 48. jafn-snauðr, adj. as poor. jafn-snemma, adv. at the very same moment, of a coincidence, Eg. 425, Nj. 253, Fms. vi. 221; allir j., all at once, ix. 506, xi. 368 (both together); vóru þessir atburðir margir jafnsnemma, en sumir litlu fyrr eðr síðar, Hkr. ii. 368. jafn-snjallr, adj. equal, Glúm., Bjarn. (in a verse). jafn-spakr, adj. equally wise, Hm. 53. jafn-sparr, adj. as saving, as close, Grág. i. 197, 222. jafn-sterkr, adj. as strong, Fms. i. 43. jafn-stirðr, adj. as stiff. jafn-stórlátr, adj. as proud, Ld. 116. jafn-stórliga, adv. (-ligr, adj.), as proudly, Ölk. 34. jafn-stórr, adj. as big, as great. jafn-stórættaðr, adj. of equally high birth, Fms. iv. 26. jafn-stríðr, adj. as hard, severe, Sks. 639. jafn-stuttr, adj. equally short, brief. jafn-syndligr, adj. as sinful, Sks. 674. jafn-sætr, adj. as sweet, Fb. i. 539. jafn-sætti, n. an agreement on equal terms, Nj. 21, Sturl. iii 253, Fb. i. 126. jafn-tamr, adj. equally alert. jafn-tefli, n. an equal, drawn game, Vígl. 32. jafn-tengdr, part. in equal degrees of affinity, Grág. ii. 183. jafn-tíðhjalat, n. part. as much talked about, Nj. 100. jafn-tíðrætt, n. adj. = jafntíðhjalat, Nj. 100. jafn-tíguliga, adv. (-ligr, adj.), equally lordly, Fms. x. 109. jafn-títt, n. adj. as often, as frequent, Niðrst. 10. jafn-torogætr, adj. as rarely to be got, choice, Bs. i. 143. jafn-torsótligr, adj. as hard to get at, Fms. x. 358. jafn-trauðr, adj. as unwilling. jafn-traustr, adj. as much to be trusted, Fms. vi. 244. jafn-trúr, jafn-tryggr, adj. as faithful. jafn-undarligr, adj. (-liga, adv.), as strange, Sks. 80. jafn-ungr, adj. as young, Fms. iii. 60, iv. 383. jafn-úbeint, n. adj. as far from the mark, of a bad shot, Fms. viii. 140. jafn-úfærr, adj. as unpassable, Sturl. iii. 163. jafn-úhefnisamr, adj. as tame, Rb. 366. jafn-úráðinn, part. as irresolute, Grett. 153. jafn-úspakr, adj. as unruly, Sturl. ii. 63. jafn-útlagr, adj. having to lay out the same fine, N. G. L. i. 158. jafn-vandhæfr, adj. as dangerous to keep, treat, Grág. i. 89. jafn-vandliga, adv. as carefully, Grág. ii. 249. jafn-varliga, adv. (-ligr, adj.), as warily, Fms. vii. 127. jafn-varmr, adj. as warm, Sks. 217. jafn-varr, adj. as well aware, as much on one's guard, Dropl. 28. jafn-vaskliga, adv. as gallantly, Fms. vii. 127, Ld. 272. jafn-vaskligr, adj. as gallant. jafn-vaskr, adj. as bold, Str. 3. jafn-vátr, adj. equally wet. jafn-veginn, part. of full weight, Stj. 216. jafn-vegit, n. a law phrase, used when an equal number has been slain on both sides, in which case there were no further proceedings, Glúm. 383, Fas. ii. 208. jafn-vel, adv. as well, equally well, Nj. 48, Eg. 111, Gþl. 354: likewise, hafa fyrirgört fé ok friði ok jafnvel óðals-jörðum sínum, 142; en þenna eið skulu jafnvel biskupar ábyrgjask við Guð ..., jafnvel sem (as well as) hinir úlærðu, 57; jafnvel af sænum sem af landinu, Al. 2; ok jamvel sendir jarl þeim mönnum orð, sem ..., Fms. xi. 120: even, dögföll um nætr jafnvel at heiðskírum veðrum, Stj. 17; jafnvel eptir þat er þau misgörðu, 40; jafnvel sýniliga, j. oss önduðum, 9, Bs. i. 549, Barl. 170, 176, Gísl. 83; this last sense is very freq. in mod. usage. jafn-velviljaðr, part. as well wishing, Sks. 312. jafn-vesall, adj. as wretched, Krók. 54. jafn-virði, n. equal wirth, Bs. i. 9, Al. 48. jafn-vægi, n. equal weight, equilibrium, Hkr. ii. 250, Fas. i. 121; bóandi ok húsfreyja j. sitt, i.e. both of them equally, N. G. L. i. 6. jafn-vægja, ð, to weigh the same as another, Fms. iii. 120. jafn-vægr, adj. of equal weight, Sks. 644. jafn-vænn, adj. equally fine, handsome, promising, Fms. x. 429, Sturl. iii. 67. jafn-vætta, t, to weigh against, counterbalance, Stj. 13, Þorst. Síðu H. 14. jafn-yrða, ð, with dat. to altercate, bandy words, Sturl. iii. 213. jafn-þarfr, adj. as useful, Arnor. jafn-þéttr, adj. pressed as closely together. jafn-þjófgefinn, adj. as thievish. jafn-þolinmóðr, adj. as patient, Rb. 366. jafn-þolinn, adj. as enduring. jafn-þreyttr, part. as weary. jafn-þrifinn, adj. as cleanly. jafn-þröngr, adj. as tight. jafn-þungr, adj. as heavy, pressing, Fms. v. 264, Stj. 278. jafn-þurr, adj. equally dry. jafn-þykkr, adj. as thick, Hkr. iii. 159. jafn-þyrstr, part. as thirsty. jafn-æfr, adj. as impetuous. jafn-æstr, part. equally excited, Band. 34 new Ed. jafn-örr, adj. as eager, as liberal. jafn-öruggr, adj. as firm, steadfast. JAFNA, að, jamna, [Ulf. ga-ibnjan: cp. jafn], to make even, but seldom in its original sense, see slétta: to cut even, Katla lék at hafri sínum ok jafnaði topp hans ok skegg, Eb. 94; mörum sínum mön jafnaði, Þkv. 6. II. metaph. to make equal; svá sem skálir jafna (make to balance) tvær vágir, 732. 18; en í arfinum megi jafna hlut þeirra, Grág. i. 173; búar skulu j. hlut manna, ii. 343. 2. with dat. and with a prep.; jafna e-u saman, to compare, to set off one against the other; var þá jafnat saman vígum, Nj. 250; búar skulu jamna þar nesjum saman, Grág. ii. 262: jafna e-u við e-t, to compare one thing with another; en hvat of jafni öðrum mönnum við hana, Mar.; er hinum fornum lögum jafnat við blót, Eluc. 39; jamnit ér auðæfum yðrum við sönn auðæfi, Greg. 27: jafna e-u til e-s, to liken one thing to another; því hefi ek jafnat þessu til hornspónsins, at ..., Bs. i. 59; Gunnhildi þótti hyggjuleysi til ganga, eðr öfund, ef nokkurum manni var til Hrúts jafnat, Ld. 60; svá má ek helzt til jafna þessum konungum, Fas. iii. 60: absol., svo til að jafna, sem ..., so for example, as if ... III. reflex. to compare oneself, to be equal to, call oneself a match for another; nú veit ek eigi hvárt ek mætta þá við þik jafnask, Glúm. 337; segir at þeir hafa of dregit fram þræla, er slíkir skulu honum jafnask, when such fellows presume to be his equals, Fms. x. 421; jafnask til við e-n um e-t, to compare oneself with another in a thing, Fb. i. 261: with dat., hann rak engilinn frá sér er honum vildi jafnask, Fms. viii. 240: jafnask í orðum við e-n, to bandy words with one, 308, v.l. 2. pass. to become equal; kvað þá jafnask með þeim, then would all be made straight among them, Sturl. i. 77. jafna, u, f. [O. H. G. epani; Germ. ebene], level ground, a plain, Lat. planities; hann flýði af hálsinum ofan á jöfnu, Hkr. i. 151; er þar þriggja mílna för af jöfnu til þorpsins, Greg. 80; koma niðr á jöfnu, Stj. 380, Róm. 272. jafnaðr, m. and jöfnuðr, gen. ar, [Ulf. ibnassus = GREEK], an equal share; en þaðan af höfum vit jafnað af báðir, Hrafn, 17; slíkt sem honum sýndisk jöfnuðr milli þeirra, Fms. xi. 87; skyldi fimm tigir hundraða í jafnað Sigríðar, Dipl. v. 3; í jafnað við þat góz, sem ..., id.; at jafnaði, in equal proportion; eiga e-t at jafnaði, Grág. ii. 72; skipta e-u at jafnaði, i. 442, Fms. xi. 401, Fb. ii. 55, 256: in temp. sense, usually, ekki að jafnaði, Fas. iii. 226, Mar.; með jafnaði, id., Mar. 2. the dat. plur. jafnöðum (in mod. pronunciation jafnóðum) is used in adv. sense; hann mæðir sik í föstum ok vökum ok á bænum at liggja, ok jafnöðum svá talandi, Th. 7: in mod. usage, bit by bit, one by one, each in its turn ..., eg vil spyrja þá jafnóðum ok þeir koma, I will ask them one by one as they come in; as also jafnótt, see jafn B. II. metaph. equity, fairness, justice, Karl. 554, freq. esp. in mod. usage. COMPDS: jafnaðar-boð, n. a fair offer, Fas. ii. 444. jafnaðar-dómr, m. a law term, arbitrium; leggja mál til jafnaðardóms, to put a case for an umpire, Nj. 101; tvennir kostir ..., bjóða Þórgilsi jafnaðardóm, ok mundi hann svara fégjöldum eptir því sem dómr félli á, sá annarr at unna Þorgils sjálfdæmis, Sturl. iii. 170 (where jafnaðardómr is opp. to sjálfdæmi), Sks. 736. jafnaðar-eiðr, m. a law term, Gþl. 199; for this word see eiðr. jafnaðar-fundr, m. a meeting for making an agreement, Sturl. ii. 134. jafnaðar-geð, n. an even temper, Sks. 448. jafnaðar-gjöf, f. a law term, an equal gift, equal portion; gaf hann henni tuttugu hundruð af sínu gózi, ok reiknaði þat j. við Halldóru dóttur sína, Dipl. iv. 7. jafnaðar-hlutskipti, n. an equal share, equal portion, Dipl. v. 3. jafnaðar-hönd, f.; leggja e-t undir jafnaðarhönd, to share a thing in common, N. G. L. i. 220. jafnaðar-kaup, n. an equal bargain, Ld. 96. jafnaðar-leiga, u, f. a fair rent, Jb. 392. jafnaðar-maðr, m. an equal match; taka sér jafnaðarmenn, Fms. vii. 119, Band. 37 new Ed.: as a law term, an umpire, Fms. ix. 327: a fair, forbearing man, vizkumaðr mikill ok jafnaðarmaðr, x. 170; ofsa-maðr mikill ok ekki j. (overbearing), Sturl. ii. 143; lítill j., Fb. i. 520; jarl þótti engi j., Orkn. 44. jafnaðar-máli, a, m. a law term, an agreement, Dipl. iv. 2. jafnaðar-samr, adj. (-semi, f.), fair, Sturl. ii. 143. jafnaðar-skipti, n. fair dealing, Grett. 105 A. jafnaðar-þokki, a, m. mutual affection; j. er á með ykkr, ye love one another, Korm. 26, Grett. 162 A, Fas. i. 176. jafnan and jamnan, adv. constantly, always, Fms. ii. 37, Barl. 78; sem þú sagðir jafnan, as thou didst say always, Nj. 17; næsta jafnan, Sks. 18; æ jamnan, ever and ever, Sks. 193 B, passim. JAFNI, a, m. an equal, a match for one: of a thing, mæl til jafna ( = til jafna) við e-n, Fb. i. 250: mathem. an even number, í odda en eigi í jafna, Hom. (St.) JAFNI, a, m., botan. lycopodium clavatum, a herb used by dyers, Hjalt., mentioned in Sd.; jafna-baggi, jafna-belgr, a bag full of jafni, Landn. 208. COMPDS: jafna-bróðir, m. = jafni, Hjalt. jafna-kollr, m. a nickname, from hair as dyed (?), Landn. jafnindr (jamyndir menn), prop. a part. pl., a law term, 'day's men,' umpires; in Norse law, these day's men served as a kind of neighbours or jurors in matter of compensation; bæta ... sem jamyndir menn (as adj.) meta, N. G. L. i. 75; en ef hins verðr lóð, er lög festi fyrir, þá skolu jamnyndir menn meta, hve mikit hann neytti til laga stefnu, 248; bæta munda-baugi, sem jafnendr unno, þeir er okkr vilja sætta, Hbl. 42, analogous to the Icel. law phrases, sem búar meta, of the Grágás. jafningi, a, m. an equal, a match, Nj. 29, Fms. vi. 104, xi. 76: the saying, æ kemr maðr manns í stað, en ei jafningi jafnan, passim: in Þiðr. and Karl. the peers of Charlemagne are called jafningjar. jag, n. a quarrel, squabble, Lat. rixa. JAGA, að, [O. H. G. jagon; mid. H. G. jage; Germ. jagen; whence mod. Dan. jagen, pret. jog = to drive, whence to hunt, but in Icel. only in a particular sense] :-- to move to and fro, e.g. as a door on its hinges. 2. metaph. to harp on one string; hvat þarf ek um slíkt at jaga, Mkv.; jaga ávallt á enni sömn sök, to be harping all along on the same case, Mork. 183. 3. reflex. jagast, to altercate, Lat. rixari; cp. jag. II. to hunt; jaga dýr, Fas. iii. 273; in this sense however the word can hardly be said to be Icelandic. jagt or jakt, n. [jaga], a yacht, (mod.)