This is page cv_b0183. Please don't edit above this dashed line. Thank you! -----------------------------------------------------------------------------
FYRIRKOMA -- FYRRI. 183
fyrir-koma, kom, to destroy, put to death, with dat., Al. 132, Vígl. 22, Fms. i. 9: to prevent, avert, Korm. 208, Sks. 706; þá var svá fyrirkomít magni þeirra (cp. Germ. vorkommen), Fms. viii. 53. fyrirkomu-lag, n. arrangement. fyrir-kona, u, f. a woman of distinction, a lady, Fms. ii. 22. fyrir-konungr, m. a distinguished king, Fas. iii. 188. fyrir-kunna, kunni; f. e-n e-s, to blame one for a thing, to take a thing amiss, Eg. 254; eigi vil ek fyrirkunna þik þessa orða, Ó. H. 57, Stj. passim: with dat. of the thing, to be displeased at, Str. 9. fyrir-kveða, kvað, to refuse, Fms. x. 382. Sturl. i. 37, Thom. 21, 23: reflex., en fyrirkveðask eigi at taka sættir, Fb. iii. 451. fyrir-láta, lét, with acc., to let go, give up, Fms. i. 1, 156, viii. 251, x. 379: to forsake, i. 129, Mar. passim, Rb. 412. 2. with dat. of the person, acc. of the thing, to forgive, Fms. ix. 383, 410, Dipl. iv. 8 :-- in eccl. sense, H. E. i. 499, Gþl. 41, K. Á. 206; cp. forláta, which is more freq. in mod. usage. fyrir-látning, f. forgiveness. fyrir-látr, adj. forgiving, mild, Fms. xi. 429. fyrirlát-samr, adj. (-semi, f.); ekki f., stubborn, Bs. i. 683. fyrir-leggja, lagði, to lay aside, forsake, Stj. 148: reflex., fyrirleggjask um e-t, to leave a thing alone, Bs. i. 194: part. fyrir-lagðr, forsaken, 823. fyrir-leitinn, adj. circumspect, Ó. H. 145; eigi f. (and in mod. usage ófyrirleitinn), not circumspect, i.e. violent, Grett. 24 new Ed. fyrir-leitni, f. circumspection, Fas. iii. 175; úfyrirleitni, rashness. fyrir-liggja, lá; f. sér, to fall (of a woman), N. G. L. i. 213, 233. fyrir-litligr, adj. (-liga, adv.), contemptible, Stj. 244. fyrir-litning, f. contempt, Sturl. i. 64, 655 xxvii. 2. fyrir-líta, leit, to look down on, despise, Lat. despicere (cp. the preceding words), Greg. 39, Blas. 44, Lv. 95, Sks. 270, Magn. 442, Fms. vi. 286, viii. 24, x. 256, Hkr. i. 104, N. T., freq. in mod. usage :-- to forsake, Fms. vii. 174 (rare), vide forláta. fyrir-ljúga, laug, to forswear by lies, Fms. viii. 293: f. trú sinni, to forswear one's faith, Karl. 38: with acc. to slander, Fas. iii. 307. fyrir-maðr, m. a foreman, chief, Fms. ix. 341, 483, Ld. 106, Nj. 106: one's better, one who excels others, Fms. xi. 326: a predecessor, Bs. i. 733: in mod. usage in pl. fyrir-menn, people of distinction. fyrir-mannligr, adj. (-liga, adv.), like a distinguished man, Fms. xi. 231, Ld. 90. fyrir-muna, pres. -man, pret. -mundi, in mod. usage -að, (-munar, -munaði, -munað) :-- to grudge one a thing; f. e-m e-s, eigi er þat satt, at ek fyrirmuna þér viðarins, Ld. 318; ek fyrirman ekki Þorgilsi þessarar ferðar, 258, Fms. vi. 59, x. 110, Grett. 159 new Ed., Fas. i. 205, Orkn. 24, Fs. 68, Ó. H. 61: with infin., Sks. 554. fyrir-mynd, fyrir-myndan, f. [Germ. vorbild], a prototype, example. fyrir-mæla, t, to swear, Grett. 94 new Ed., Bs. ii. 60, Gþl. 218. fyrir-nema, nam, with acc., f. e-t, to withhold, N. G. L. i. 4, cp. mod. fortaka; f. e-m mál, to deprive one of speech, make one silent, Ls. 57 :-- chiefly reflex., fyrirnemask e-t, to forbear, N. G. L. i. 579, Gþl. 58, Sturl. i. 2. fyrir-rásari, a, m. a forerunner, Sks. 43. fyrir-rennari, a, m. id., Hom. 105, Stj. 441. fyrir-rúm, n. the first room or chief cabin in old ships of war, in the after part of the ship next the lypting, as is clear from passages such as, þá hljóp Ólafr konungr ór lyptingunni ok í fyrirrúmit, Fms. x. 360; hann sat aptr i fyrirrúminu, vii. 185, viii. 223, x. 360, 362, Hkr. i. 302, Orkn. 148 :-- but Grett. 113 (new Ed.), speaking of a boat pulled by three men, distinguishes between háls, fyrirrúm, skutr, bow, midship (mod. Icel. miðskipa), and stern, fyrirrúms-menn, m. pl. one placed in the f., cp. Engl. midshipman, Fms. vii. 223, viii. 224 :-- metaph. phrase, hafa e-ð í fyrirrúmi, to keep a thing in the fore-hold, i.e. to give preference to it. fyrir-rægja, ð, to 'foredo' one by lies and slander, N. G. L. i. 57. fyrir-sát, f. (less correct fyrir-sátr, n., Fms. x. 341), an ambush, Nj. 93, 160, Ld. 220, Fms. ii. 296, Fs. 33, Valla L. 225. fyrir-segja, sagði, to foretell, Fms. i. 141. fyrir-setning, f., gramm. a preposition, Skálda 180. fyrir-sjón, f. a laughing-stock, Bs. i. 155. fyrir-skipa, að, to order, prescribe, Barl. 69, 72. fyrir-skipan, f. an ordinance, Stj. 621. fyrir-skjóta, skaut, to make void, N. G. L. i. 52, 53, Gþl. 268. fyrir-skyrta, u, f. a 'fore-shirt,' apron, Hdl. 46, Þorst. Síðu H. 178. fyrir-smá, ð, to despise, Thom. 23. fyrir-spá, f. 'fore-spaeing,' prophecy, Sturl. i. 115 C. fyrir-staða, u, f. a standing before one, Grág. ii. 14: mod. obstacle. fyrir-standa, stóð, to understand, Fas. ii. 298, Fms. viii. 54, v.l. fyrir-stela, stal, to forfeit by stealing, Jb. 417, Js. 129. fyrir-stjórnari, a, m. an overseer, Sturl. i. 1. fyrir-svara, að, to answer for, Band. 22 new Ed. fyrir-sverja, sór, to forswear, renounce by oath, Fms. x. 396, 419: reflex. to forswear oneself, Hom. 151. fyrir-sæti, n. a fore-seat, Sturl. i. 21. fyrir-sögn, f. 'fore-saying' i.e. dictation, instruction, Fms. vii. 226, Grág. i. 7, Bs. i. 133, Fs. 21, Stj. 190, 355: style, Rb. 2: prophecy, 655 xxxi. fyrir-söngr, m. the 'fore-song' or prelude in a service, Fms. vii. 198. fyrir-tak, n. prominence; fyrirtaks-gáfur, f. pl. prominent gifts, and in many other compds. fyrir-taka, tók, to deny, refuse, Bs. i. 758, Fms. ii. 65, Jómsv. 50, Ld. 186: to forbid, H. E. i. 456. fyrir-tekt, f. waywardness, caprice. fyrir-tæki, n. what is taken in hand, a task. fyrir-tölur, f. pl. persuasion, Fms. ix. 52, x. 301, xi. 11, Hom. 52. fyrir-vaf, n. the weft. fyrir-vari, a, m. precaution, Fs. 65. fyrir-varp, n. a 'fore-warp,' dam, Bs. i. 315. fyrir-vega, vá, to forfeit by manslaughter, N. G. L. i. 64, Fms. v. 101. fyrir-verða, varð, to vanish, collapse; þá féll ok fyrirvarð allt sem mold, 656 A. 2. 5, Sl. 27; svá sem augu firverða sem eigi taka læknis lyf, 656 B. 12 :-- so also, fyrirverða sik, to be destroyed, Stj. 25; also to be ashamed, Clem. 34, freq. in mod. usage in this last sense, otherwise obsolete :-- and reflex. to perish, collapse, Stj. 91, 118, 149, Str. 66. fyrir-vinna, u, f. = forverk. fyrir-vinnask, vannsk, dep. to forbear doing a thing, Bs. i. 341, Þiðr. 140, Grett. 78 new Ed. fyrir-vinnendr, part. = fyriryrkjendr, Hm. fyrir-vissa, u, f. a foreboding, Stj. 81. fyrir-vist, f. = forysta, q.v., Sturl. iii. 270, Eb. 126. fyrir-yrkjendr, part. pl. (forverk), workmen, labourers, N. G. L. i. 98. fyrir-ætlan, f. a design, Nj. 9, Eg. 467, Bs. i. 404, Ísl. ii. 355, Skálda 170. FYRNASK, d, [forn], to get old, to decay, N. G. L. i. 37: as a law term, of a claim, to be lost by lapse of time, þá fyrnisk sú skuld, 24; legorðs-sök engi fyrnisk, Grág. i. 349; sú sök fyrnisk aldregi, 361 :-- to be forgotten, hans nafn mun aldri fyrnask, Fas. i. 43 :-- with dat. of the person, with the notion of past evils, henni fyrndisk aldri fall Ólafs konungs, she never forgot king Olave's death, Fms. v. 126; þótti honum sér þá skjótara fyrnask líflát Droplaugar, Dropl. 9; allítt fyrnisk mér þat enn, Korm. 172; henni mátti eigi fyrnask við Svía konung, at ..., Ó. H. 51: the saying, fyrnisk vinskapr sem fundir (mod. svo fyrnask ástir sem fundir), Fms. ii. 62: part. decayed, fallinn ok fyrndr, Stj.; kirkja fyrnd ok fölnuð, Bs. i. 198; fölnar fold, fyrnist allt og mæðist (a ballad). II. mod. in act. to lay up stores; fyrna hey, etc. fyrnd, f. age, antiquity, Dipl. ii. 5, Sks. 517; esp. in the phrase, í fyrndinni, in times of yore, 625. 170, Fas. i. 513, Sks. 67 :-- decay, dilapidation, Pm. 122, Bs. i. 293 :-- a law term, loss of a claim by lapse of time. Thom. 76. fyrning, f. decay, Grág. ii. 267: pl. fyrningar, old stores left from last year, hey-f., matar-f., etc., (mod.) fyrnska, u, f., prop. age; slitin, fúinn af f., worn, rotten from age, Stj. 366: decay, Grág. ii. 268: at fyrnsku. from olden times, N. G. L. i. 45; í fyrnskunni, in days of yore, Str. 1 :-- a law term = fyrnd, skal þar eigi f. fyrir ganga, N. G. L. i. 249 :-- old lore, witchcraft, Fb. i. 231, Fs. 131. fyrnsku-háttr, m. old fashion, Fms. xi. 430. FYRR, compar. adv. sooner; FYRST, superl. first, soonest: [cp. Goth. faurþis = GREEK, GREEK, and faurþizei = GREEK; Engl. for-mer; Swed. -Dan. för, först; Lat. prius.] I. compar. sooner, before; því betr þykki mér er vér skiljum fyrr, the sooner we part the better, Fas. ii. 535; at vér bræðr myndim þetta fyrr gört hafa, Nj. 61; veitti Eirekr fyrr, Landn. 216: fyrr enn, before that, Lat. priusquam, enginn veit sína æfina fyrr en öll er (a saying); fyrr enn ek hefir eignask allan Noreg, Fms. i. 3, Nj. 5, Stj. 135, Ld. 176. 2. before; ekki hefi ek þar fyrr verit, er ..., Eb. 224; sem engi veit fyrr gört hafa verit, K. Á. 28; svá sem fyrr sögðum vér, Fms. x. 366. II. superl. first; fyrst sinna kynsmanna, Ld. 162; þá sök fyrst er fyrst er fram sögð, Grág. i. 79; sá fyrst (first) er hánum var first (last) boðit, N. G. L. i. 14: first, in the beginning, foremost, opp. to síðarr or síðast, Eirekr veitti fyrst vel ok ríkmannliga en Hallsteinn síðarr, Landn. 216, v.l.; gékk Hrútr fyrst, foremost, Nj. 6; hreppsóknar-menn eru fyrst aðiljar at þessum sökum, Grág. i. 295; at eigi sé fyrst (for a while) samlendir, Ísl. ii. 386. β. sem fyrst, as soon as possible, Nj. 4, Eg. 602. 2. for that, because, as, very freq. in mod. usage, but hardly ever found in old writers; and the following passages -- fyrst þín bón kemr þar til, Bárð. 171; fyrst hestunum mátti eigi við koma, Sturl. i. 19; fyrst hón er karls dóttir, Fas. i. 22 -- are all taken from paper MSS.; Bárð. new Ed. 20 has 'síðan þú leggr þat til,' and Sturl. MS. Brit. Mus. the proper word 'er.' III. as imitations of Latin supradictus or praedictns are the following -- á fyrr-greindum árum (jörðum), aforesaid, Vm. 44, Dipl. ii. 4; fyrr nefndr, afore-named, Stj., Bs. passim, but never in old vernacular writings. fyrr-meir, adv. 'fore-more,' i.e. formerly, in former times, Ísl. ii. 365, Finnb. 212, Lv. 64, H. E. i. 434. fyrra, u, f., the phrase, í fyrrunni, formerly, Stj. 10. FYRRI, compar. adj. former; FYRSTR, superl. the first, foremost: I. compar., yðra fyrri frændr, Fms. i. 282; fyrra sumar, the former summer, before the last, Grág. i. 38; enn fyrra hlut vetrar, in the former part of winter, Eg. 713; spurðisk eigi til þeirra heldr en til enna fyrri, Ó. H. 129; Drottins dag (annan dag viku) inn fyrra í þingi. Grág. i. 49 (the parliament lasted about a fortnight); enn fyrra sunnudag, N. G. L. i. 348; í fyrra dag, the day before yesterday, Háv. 50; í fyrra sumar, the summer before last, id.; með hinum fyrrum fótum, with the fore feet (mod. með